Fréttir og tilkynningar

24 Jún
24. júní 2022

Launasumma í ferðaþjónustu tekur kipp

Staðgreiðsluskyldar launagreiðslur hækkuðu um 3,3% á milli febrúar og mars 2022. Hækkunin var mest áberandi í greinum tengdum ferðaþjónustu, um 11,4% í flutningum með flugi, 10,0% í rekstri gististaða og 8,8% í ferðaskrifstofum, ferðaskipuleggjendum og annarri bókunarþjónustu. Á milli mars og apríl 2022 var hækkun á staðgreiðsluskyldum launagreiðslum um 1,3% en hækkunin var áfram mest í ferðatengdum greinum eins og rekstri gististaða, veitingasölu og þjónustu.

24 Jún
24. júní 2022

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3%

Vísitala byggingarkostnaðar í júní 2022 hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni jókst um 0,8% en verð á innlendu efni var óbreytt. Launakostnaður eykst um 0,4%. Talnaefni hefur verið uppfært.

23 Jún
23. júní 2022

Atvinnuleysi 3,5% í maí

Hlutfall atvinnulausra var 3,5% í maí 2022 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 80,8% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 78,0%. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 1,0 prósentustig á milli mánaða og hlutfall starfandi jókst um 0,4 prósentustig.

23 Jún
23. júní 2022

Landsframleiðsla á mann á Íslandi 19% meiri en í Evrópusambandinu

Landsframleiðsla á mann á Íslandi var 19% meiri en í Evrópusambandinu árið 2021 (ESB-27, skilgr. 2020). Þá var einstaklingsbundin neysla á mann hér á landi 19% meiri og verðlag á mat og drykk 39% hærra en í sambandinu að jafnaði á síðasta ári. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 27. júní 2022 Lífskjararannsókn 2021
  • 27. júní 2022 Þjóðhagsspá
  • 29. júní 2022 Vísitala neysluverðs í júní 2022
  • 29. júní 2022 Vísitala framleiðsluverðs í maí 2022
  • 30. júní 2022 Alfaverðmæti í apríl 2022
  • 30. júní 2022 Gistinætur í maí 2022
  • 30. júní 2022 Vöruviðskipti, júní 2021-maí 2022
  • 01. júlí 2022 Framleiðsla í landbúnaði í maí 2022
  • 05. júlí 2022 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í júlí 2022