Fréttir og tilkynningar

19 Jan
19. janúar 2021

Launagreiðendur 4,3% færri í október 2020 en 2019

Launagreiðendum í viðskiptahagkerfinu fækkaði um 633 (-4,3%) frá október 2019 til október 2020. Í október 2020 voru 334 fyrirtæki í viðskiptahagkerfinu með a.m.k. 50 launþega og hefur þeim fækkað um 68 (-16,9%) frá október 2019. Talnaefni hefur verið uppfært.

18 Jan
18. janúar 2021

Tilraunatölfræði: Efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins

Samkvæmt upplýsingum sem Hagstofa Íslands hefur tekið saman hafa alls 3.106 rekstraraðilar nýtt sér stuðningsúrræði stjórnvalda vegna Covid-19. Um 37 þúsund einstaklingar hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli (hlutabætur) og nema útgjöld vegna þeirra tæpum 24,5 milljörðum króna.

18 Jan
18. janúar 2021

Útgefnar bækur 1999-2019

Frá því um aldamót hefur fjöldi útgefinna bóka á pappír staðið að mestu í stað sé litið fram hjá árlegum sveiflum í fjölda útgáfa. Á hverju fimm ára tímabili frá 1999–2018 hafa komið út árlega að jafnaði frá 1.750 til ríflega 2.000 titlar. Miðað við núverandi skráningu í Íslenska bókaskrá komu flestir titlar út árið 2011 eða 2.174. Talnaefni hefur verið uppfært.

15 Jan
15. janúar 2021

Útgjöld til rannsókna og þróunarstarfs 2,35% af landsframleiðslu 2019

Heildarútgjöld til rannsókna og þróunarstarfs á árinu 2019 voru 70,8 milljarðar króna en það jafngildir 2,35% af vergri landsframleiðslu. Er þetta hæsta hlutfall útgjalda til málaflokksins af vergri landsframleiðslu sem mælst hefur frá því að Hagstofa Íslands tók við umsjón tölfræðinnar árið 2014.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 20. janúar 2021 Skammtímahagvísar Ferðaþjónustu í janúar 2021
  • 21. janúar 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í desember 2020
  • 21. janúar 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir febrúar 2021
  • 22. janúar 2021 Mánaðarleg launavísitala í desember 2020 og tengdar vísitölur
  • 22. janúar 2021 Tekjur af fjölmiðlun og skyldri starfsemi 2019
  • 22. janúar 2021 Auglýsingatekjur fjölmiðla 2019
  • 25. janúar 2021 Laun í Evrópu 2018
  • 25. janúar 2021 Fjármálareikningar, endurskoðun tímaraða
  • 26. janúar 2021 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í desember 2020