Þjóðhagsreikningar
Þjóðhagsreikningum er ætlað að gefa eins konar heildarmynd af efnahagsstarfseminni í þjóðarbúskapnum. Lykilstærðin er landsframleiðslan sem sýnir þau verðmæti sem verða til sem afrakstur af starfseminni og ætluð eru til endanlegra nota. Unnt er að meta þessi verðmæti með tvennum hætti, annars vegar þegar eða þar sem þeim er ráðstafað eða þar sem þau myndast. Er því ýmist talað um ráðstöfunaruppgjör eða framleiðsluuppgjör. Ráðstöfunaruppgjörið sýnir skiptingu landsframleiðslunnar í einkaneyslu, samneyslu, fjármunamyndun og utanríkisverslun. Framleiðsluuppgjörið sýnir aftur á móti í hvaða atvinnugreinum landsframleiðslan myndast.
Aðferðir og flokkun
- Nýir staðlar fyrir þjóðhagsreikninga og utanríkisverslun
- Gross National Income Inventory (ESA2010) - Lýsing á aðferðum við gerð íslenskra þjóðhagsreikninga (á ensku)
- Inventory of Sources and Methods Price and Volume Measures in the Icelandic National Accounts, Statistics Iceland June 2008 – Lýsing á aðferðum við útreikning á magn- og verðvísitölum við gerð íslenskra þjóðhagsreikninga
- Árleg keðjutenging og samræmdar tímaraðir
Aðrir vefir
- Ferðaþjónustureikningar 2009–2021 16. JÚNÍ 2022
- Flokkun stofnanaeininga í þjóðhagsreikningum 30. NÓVEMBER 2020
- Heildarendurskoðun á tímaröðum þjóðhagsreikninga 30. NÓVEMBER 2020
- Fjármálareikningar 2005–2017 17. DESEMBER 2018
- Landsframleiðslan á 3. ársfjórðungi 2018 7. DESEMBER 2018